Á mánudaginn liðinn hóf Vélsmiðja Árna Jóns ehf. að selja Fréttablaðið á kostnaðarverði.
Í frétt á vef Morgunblaðsins segir að "blaðinu [verður] áfram dreift frítt á þéttbýlisstöðum á suðvesturhorninu og á Akureyri en á öðrum stöðum á landinu mun blaðið fást í lausasölu á kostnaðarverði. Þá verður hægt að fá Fréttablaðið í fullri áskrift utan dreifingarsvæðis. Kostar það 2890 krónur á mánuði."
Nálgast má Fréttablaðið í verslun Vélsmiðju Árna Jóns Smiðjuvegi 6, Rifi.
